Viðburðir framundan

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 27.10.2020 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

TÍMABUNDIN FRESTUN Opinn tími: Jóga Nidra 27.10.2020 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga frá kl.15:00 – 15:45.

Lesa meira
 

Málþing: Brjósta­krabba­mein - fordæma­lausir tímar 27.10.2020 17:00 - 18:15 Krabbameinsfélagið

Bleikt málþing um brjóstakrabbamein þriðjudaginn 27. október 2020 kl. 17:00-18:15 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna,

Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Lesa meira
 

TÍMABUNDIN FRESTUN Opinn tími: Slökun 28.10.2020 11:30 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Djúpslökun og hugleiðslu alla miðvikudaga kl. 11.30 -12:00.

Lesa meira
 

Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjóstakrabbameini 29.10.2020 9:30 - 12:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum ásamt því að fá stuðning og fræðslu um ýmislegt sem konur eru að upplifa að lokinni krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

TÍMABUNDIN FRESTUN Opinn tími: Jóga Nidra 3.11.2020 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga frá kl.15:00 – 15:45.

Lesa meira
 

Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd (Mindful self-compassion) 4.11.2020 10:00 - 11:30

Á námskeiðinu verða kenndar ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd og við lærum að tileinka okkur leiðir til að sýna okkur meiri mildi og skilning þegar eitthvað bjátar á í stað gagnrýni.

Lesa meira
 

TÍMABUNDIN FRESTUN Opinn tími: Slökun 4.11.2020 11:30 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Djúpslökun og hugleiðslu alla miðvikudaga kl. 11.30 -12:00.

Lesa meira
 

Námskeið: Ertu með bjúg á handlegg? 4.11.2020 16:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Markmiðið námskeiðsins er að auka þekkingu og færni til að bregðast við sogæðabjúg. Áhersla verður lögð á verklegar æfingar og sjálfsnudd.

Lesa meira
 

Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjóstakrabbameini 5.11.2020 9:30 - 12:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum ásamt því að fá stuðning og fræðslu um ýmislegt sem konur eru að upplifa að lokinni krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 
Síða 1 af 9

Var efnið hjálplegt?