Viðburðir framundan

Námskeið: Núvitund og samkennd (3 af 5) 25.9.2023 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Lögð er áhersla á að þjálfa samkennd í eigin garð og færniþjálfun í að mæta sjálfum sér á erfiðum augnablikum með mildi, umhyggju og skilningi. Námskeiðið hófst 11. september og er vikulega í fimm skipti á mánudögum kl. 14:00-16:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit betri líðan 26.9.2023 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. Námskeiðið er eitt skipti og verður 26. september frá kl. 10:00-12:00. 

Lesa meira
 

Fjarnámskeið: HAM við svefnleysi (1 af 5) 26.9.2023 13:00 - 14:30 Fjarnámskeið

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin, vaknar upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný. Þá gæti þetta verið námskeið fyrir þig. Námskeiðið hefst 26. september og er vikulega í fimm skipti á þriðjudögum kl. 13:00-14:30. 

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 26.9.2023 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00 og fimmtudaga kl. 11:00. Jóga Nidra er öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Mín leið að lokinni meðferð við brjóstakrabbameini (4 af 4) 27.9.2023 9:30 - 12:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum samhliða því að fá stuðning og fræðslu um ýmislegt sem konur upplifa að lokinni meðferð vegna brjóstakrabbameins.

Námskeiðið hófst 6. september og er vikulega í fjögur skipti á miðvikudögum kl. 9:30-12:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Lesa meira
 

Hagnýt ráð við matarinnkaupin 28.9.2023 10:00 - 11:30 Krónan Granda

Krabbameinsfélagið býður upp á svokallaðar matvörubúðarferðir þar sem næringarfræðingur leiðir lítinn hóp í gegnum matvörubúð. Tilgangurinn er að veita almenningi innsýn inn í einfaldar leiðir sem hægt er að nota þegar verslað er, leiðir sem stuðla að því að betri og hollari matur lendir ofan í innkaupakörfunni

Hvenær fimmtudaginn 28. september kl. 10:00-11:30. Mæting í Krónuna Granda Fiskislóð 15-21. Þátttaka ókeypis. Hámarksþátttakendafjöldi í hverri ferð er fimm.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 28.9.2023 11:00 - 11:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla fimmtudaga kl. 11:00 og þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

 

Lesa meira
 

Opnunarviðburður Bleiku slaufunnar 28.9.2023 18:30 - 22:15 Þjóðleihúsið

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira
 

Námskeið: Skrif og slökun (1 af 2) 2.10.2023 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Að skrifa um líðan sína er ein leið til til þess að öðlast jákvæðari merkingu og breyta sjónarhorni, Námskeiðið er áhugavert, valdeflandi, fróðlegt og praktískt. Námskeiðið hefst 2. október og er vikulega í tvö skipti á mánudögum kl. 13:00-15:00.

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund og samkennd (4 af 5) 2.10.2023 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Lögð er áhersla á að þjálfa samkennd í eigin garð og færniþjálfun í að mæta sjálfum sér á erfiðum augnablikum með mildi, umhyggju og skilningi. Námskeiðið hófst 11. september og er vikulega í fimm skipti á mánudögum kl. 14:00-16:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 
Síða 1 af 13

Var efnið hjálplegt?