Viðburðir framundan

Stuðningshópur fyrir ensku- og/eða pólsku­mælandi konur 13.7.2022 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Annan hvern miðvikudag í mánuði kl. 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Hópurinn er ætlaður konum sem hafa greinst með krabbamein og gætu haft gagn af því að hitta aðrar konur með svipaða reynslu.

Lesa meira
 

Var efnið hjálplegt?