Viðburðir framundan

Námskeið: Málað frá hjartanu 5/5 23.4.2019 13:00 - 14:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingur kynnir listmeðferð sem leið til að tengjast innsæinu, vinna með tilfinningar og draga úr streitu í gegnum myndmálið.

Lesa meira
 

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð 3/4 23.4.2019 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 23.4.2019 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónustan býður upp á Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga frá kl.15:00 – 15:45.

Lesa meira
 

Fyrirlestur: Hreyfing gefur aukinn kraft 23.4.2019 17:15 - 18:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Haukur Guðmundsson, sjúkraþjálfari og íþrótta- og heilsufræðingur fjallar um gildi hreyfingar fyrir krabbameinsgreinda

Lesa meira
 

Námskeið: Fysio flow (hreyfi­flæði) 1/4 24.4.2019 10:10 - 11:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir sjúkraþjálfari stýrir námskeiðinu þar sem áhersla er lögð á að hreyfa bandvefi líkamans með rólegum teygjum og æfingum.

Lesa meira
 

Slökun 24.4.2019 11:30 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur alla mánudaga og miðvikudaga kl. 11:30-12:00.

Lesa meira
 

Málþing: Börn og ungl­ingar sem eru að­stand­endur krabba­meins­greindra 24.4.2019 12:15 - 16:30 Lionssalurinn

Málþing á vegum KAON fer fram í Lionssalnum á Akureyri miðvikudaginn 24. apríl kl. 12:15 - 16:30

Lesa meira
 

Rabb­fundur Stuðn­ings­hóps kvenna með krabba­mein í kven­líffærum 24.4.2019 17:00 - 19:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri verður í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 24. apríl kl. 17:00.

Lesa meira
 

Handavinnuhornið 25.4.2019 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á fimmtudögum kl. 13:00-15:00 er handavinnuhorn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 1. hæð.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra og hljóð­slökun 4/6 26.4.2019 11:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra.

Lesa meira
 
Síða 1 af 7

Var efnið hjálplegt?