Viðburðir framundan

Námskeið: Gönguferðir með fræðsluívafi 2.3.2024 10:00 - 12:00

Vikulegar heilsubótargöngur með fræðsluívafi í samstarfi Krabbameinsfélagsins og Ferðafélags Íslands. Námskeiðið stendur yfir í fimm mánuði, hófst 20.janúar og lýkur í júní. Gengið er einu sinni í viku, alls 21 skipti.

Lesa meira
 

Námskeið um síðbúna fylgikvilla (1 af 4) 4.3.2024 13:00 - 15:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Í kjölfar krabbameinsmeðferðar glíma margir við fylgikvilla sem má rekja til krabbameinsins eða krabba­meins­með­ferðar­innar. Þessir fylgikvillar geta haft áhrif á andlega, líkamlega og félagslega heilsu. Námskeiðið hefst 4. mars og er vikulega í fjögur skipti á mánudögum kl. 13:00-15:30.

Lesa meira
 

Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd (5 skipti) 4.3.2024 14:00 - 16:00 Fjarnámskeið

Námskeiðið felur í sér færniþjálfun í að mæta sjálfum sér á erfiðum augnablikum með mildi, umhyggju og skilningi. Fjarámskeiðið hefst 5. febrúar og er vikulega í fimm skipti á mánudögum kl. 14:00-16:00 á ZOOM. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 5.3.2024 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00 og fimmtudaga kl. 11:00. Jóga Nidra er öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Námskeið: Bjargráð við kvíða (2 af 2) 6.3.2024 13:00 - 14:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Lögð er áhersla á hvernig koma megi auga á streituviðbrögð og langvarandi kvíða og gefin hagnýt bjargráð til að takast á við kvíða og streitu í daglegu lífi. Námskeiðið hófst 28. febrúar og er vikulega í tvö skipti á miðvikudögum kl.13:00-14:30.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 7.3.2024 11:00 - 11:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla fimmtudaga kl. 11:00 og þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

 

Lesa meira
 

Námskeið: Gönguferðir með fræðsluívafi 9.3.2024 10:00 - 12:00

Vikulegar heilsubótargöngur með fræðsluívafi í samstarfi Krabbameinsfélagsins og Ferðafélags Íslands. Námskeiðið stendur yfir í fimm mánuði, hófst 20.janúar og lýkur í júní. Gengið er einu sinni í viku, alls 21 skipti.

Lesa meira
 

Námskeið um síðbúna fylgikvilla (2 af 4) 11.3.2024 13:00 - 14:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Í kjölfar krabbameinsmeðferðar glíma margir við fylgikvilla sem má rekja til krabbameinsins eða krabba­meins­með­ferðar­innar. Þessir fylgikvillar geta haft áhrif á andlega, líkamlega og félagslega heilsu. Námskeiðið hófst 4. mars og er vikulega í fjögur skipti á mánudögum kl. 13:00-15:30.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 12.3.2024 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00 og fimmtudaga kl. 11:00. Jóga Nidra er öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Stuðningshópur fyrir ensku- og/eða pólsku­mælandi konur 13.3.2024 - 19.3.2024 17:00 - 18:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Annan miðvikudag í mánuði kl 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Hópurinn er ætlaður konum sem hafa greinst með krabbamein og gætu haft gagn af því að hitta aðrar konur með svipaða reynslu.

Lesa meira
 
Síða 1 af 8

Var efnið hjálplegt?