Viðburðir framundan

Stuðnings­ fulltrúa­námskeið: Ertu góð­hjart­aður reynslu­bolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða? 28.11.2022 17:00 - 21:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 21. nóvember og 28.nóvember, frá klukkan 17:00 til 21:00.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 29.11.2022 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. Námskeiðið er eitt skipti og verður 29. nóvember frá kl. 10:00-12:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 29.11.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

HAM við svefnleysi 5/5 29.11.2022 14:00 - 15:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri? Námskeiðið hófst 1. nóvember og er vikulega í fimm skipti á þriðjudögum kl. 14:00-15:30. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 29.11.2022 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er meðal annars öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjósta­krabba­meini 4/4 1.12.2022 9:30 - 12:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu fylgikvilla meðferða, upplýsingar eru veittar um þá stuðningsþjónustu sem í boði er, hvatt er til heilbrigðs lífsstíls og valdeflingar og dregið úr einangrun með jafningjastuðningi. Námskeiðið hófst 10. nóvember. Þú getur skráð þig á biðlista fyrir næsta námskeið á radgjof@krabb.is

Lesa meira
 

Jólanám­skeið: Jólakransa­gerð - gerðu þinn eigin flaueliskrans 1.12.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ætlum að koma saman og búa til jólakrans, borða piparkökur, drekka heitt kakó og hlusta á jólalög. Námskeiðið er 1. desember frá kl.13:00-15:00. Ekkert þátttökugjald. Takmarkað sætafjöldi.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra 3/4 2.12.2022 11:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra þar sem þú liggur undir teppi. Hljóðfæri koma einnig við sögu til að dýpka upplifunina. Námskeiðið hófst 18. nóvember kl.11:00 - 12:00 og er vikulega í fjögur skipti á föstudögum. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Jólanám­skeið: Jólakransa­gerð - gerðu þinn eigin flaueliskrans 2.12.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ætlum að koma saman og búa til jólakrans, borða piparkökur, drekka heitt kakó og hlusta á jólalög. Námskeiðið er 2. desember frá kl.13:00-15:00. Ekkert þátttökugjald. Takmarkað sætafjöldi.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 6.12.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 
Síða 1 af 3

Var efnið hjálplegt?