Viðburðir framundan

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 24.9.2021 10:00 - 15:00 Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Árnessýslu og HSU býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund og samkennd (Zoom í boði) 27.9.2021 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Kenndar verða ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd. Núvitundin hjálpar okkar að ná meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 28.9.2021 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 28.9.2021 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni. Þar sem við getum ekki tekið á móti hópum sem stendur langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 29.9.2021 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélag Suðurnesja

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund fyrir ungt fólk 30.9.2021 16:30 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeið í núvitund sem byggir á Mindfulness-based Cognitive Therapy (MBCT) og er ætlað fyrir aðstandendur, á aldrinum 16-22 ára, sem hafa misst náin ástvin.

Lesa meira
 

Suðurnes: Stuðningur og ráðgjöf 1.10.2021 10:00 - 15:00 Suðurnes

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Suðurnesja, Reykjanesbæjar og HSS býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund og samkennd (Zoom í boði) 4.10.2021 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Kenndar verða ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd. Núvitundin hjálpar okkar að ná meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar.

Lesa meira
 

Brjóstaheill – samhjálp kvenna: Aðalfundur 4.10.2021 16:30 - 19:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Haldinn 1.október kl 16:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 5.10.2021 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni. Þar sem við getum ekki tekið á móti hópum sem stendur langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 
Síða 1 af 6

Var efnið hjálplegt?