Beint í efni

Vin­konu­klúbb­ur

Viltu vera vinkona?

Vinkonur eru dýrmætar, komdu í Vinkonuklúbb Bleiku slaufunnar.

Vinkonuklúbb Bleiku slaufunnar var ýtt úr vör í október 2018 og eru vinkonurnar nú um 10.300 talsins. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á að hvetja konur til að mæta í skimanir fyrir krabbameinum og hvetja einnig vinkonur sínar til þess. Einnig er komið á framfæri ýmsum upplýsingum, m.a. hvernig draga megi úr líkum á krabbameinum og um leið bæta almenna heilsu.

Við munum halda áfram að miðla fræðslumolum nokkrum sinnum á ári og bjóðum allar nýjar vinkonur velkomnar. 

Vinkonur í Bláa lóninu