Beint í efni

Bleiki dag­ur­inn verð­ur 23. októ­ber 2024

Bleik þjóðhátíð um land miðvikudaginn 23. október 2024

Á Bleika deginum hvetjum við landsmenn til að vera bleik - fyrir okkur öll bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Bleiki dagurinn verður miðvikudaginn 23. október.