Beint í efni

7. Er aukin hætta á blöðru­háls­kirt­il­s­krabba­meini hjá þeim sem eiga bróð­ur/föð­ur sem hef­ur greinst?

Þrír þvagfæraskurðlæknar, þeir Eiríkur Orri Guðmundsson, Rafn Hilmarsson og Sigurður Guðjónsson svara tólf spurningum um blöðruhálskirtilskrabbamein.

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.