Beint í efni

Verk­efni sjálf­boða­liða

Nokkur dæmi um verkefni sem sjálfboðaliðar sinna.

  • Halda utan um skráningu liða og samskipti við liðsstjóra
  • Skipuleggja og halda utan um dagskrárliði og uppákomur allan sólarhringinn
  • Skipuleggja og halda utan um ljósaathöfnina
  • Skipuleggja og halda utan um dagskrá fyrir Reynsluboltana (einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein)
  • Sjá um samfélagsmiðla og kynningu á viðburðinum
  • Skipuleggja aðgengi að mat allan sólahringinn fyrir þátttakendur og gesti
  • Tryggja að öll aðföng séu til staðar allan sólarhinginn
  • Afla styrktaraðila og stuðnings frá samfélaginu

Rannsóknir sýna að þeir sem gefa tíma sinn í sjálfboðaliðastarf upplifa sig við betri heilsu en þeir sem gera það ekki. Því er ávinningurinn af sjálfboðastarfi mikill.