Beint í efni
Dalvík

Sam­vera fyr­ir ein­stak­linga sem greinst hafa með krabba­mein - Dal­vík

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis stendur fyrir stuðningi og samveru fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein á Dalvík.

Markmiðið er að fólk geti hitt aðra í svipaðri stöðu og átt notalegan tíma saman. Samveran er öllum opin, endurgjaldslaust. Hvetjum fólk til að mæta og einnig einstaklinga í nágranna sveitarfélögum.

Hvar: Mímisbrunnur, Mímisvegur 6, Dalvík

Tími: 25. nóvember kl. 16:30-17:30