Beint í efni
Akureyri

Hjálp­ar­tækja­kynn­ing - Ak­ur­eyri

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis stendur fyrir hjálpartækjakynningu.

Þórunn Sif Héðinsdóttir iðjuþjálfi verður með kynningu á helstu hjálpartækjum og hvernig hægt er að sækja um stuðningsþjónustu hjá Akureyrarbæ. Mjög gagnlegur fyrirlestur þar sem sniðugar lausnir eru kynntar til að auðvelda daglegar athafnir.  

Opinn fyrirlestur, öll velkomin.

Staðsetning - Námskeiðið er haldið í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, Glerárgötu 34, 2. hæð.