Viðburðir framundan

Námskeið: Fysio Flow (hreyfiflæði) 1/4 4.9.2019 10:15 - 11:10 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeið sem hentar vel þeim sem glíma við verki, streitu og stífleika. 

Lesa meira
 

Slökun 4.9.2019 11:30 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur alla mánudaga og miðvikudaga kl. 11:30-12:00.

Lesa meira
 

Námskeið: Þreyta, hvað er til ráða? 1/3 4.9.2019 13:00 - 14:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir þreytu í kjölfar krabbameinsgreiningar eða meðferðar.

Lesa meira
 

Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjósta­krabba­meini 1/4 5.9.2019 9:30 - 12:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum ásamt því að fá stuðning og fræðslu um ýmislegt sem konur eru að upplifa að lokinni krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

Rabbfundur: Eitla­krabba­mein - stofnun stuðn­ings­hóps? 5.9.2019 16:30 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Rabbfundur fyrir fólk sem greinst hefur með eitlakrabbamein og aðstandendur þeirra verður haldinn í Ráðgjafarþjónstu Krabbmeinsfélagsins fimmtudaginn 5. september kl. 16:30 – 18:00.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra og hljóðslökun 1/6 6.9.2019 11:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra þar sem þú liggur undir teppi. Hljóðfæri koma einnig við sögu til að dýpka upplifunina.

Lesa meira
 

Slökun 9.9.2019 11:30 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur alla mánudaga og miðvikudaga kl. 11:30-12:00.

Lesa meira
 

Karlarnir og kúlurnar: Golf í Bakka­koti 10.9.2019 9:30 - 13:00 Bakkakot, Mosfellsdal

Verkefnið Karlarnir og kúlurnar fer fram í Bakkakoti í Mosfellsbæ þriðjudaginn 10. september.

Lesa meira
 

Námskeið: Hugræn atferlis­meðferð 1/4 10.9.2019 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 10.9.2019 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónustan býður upp á Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga frá kl.15:00 – 15:45.

Lesa meira
 
Síða 2 af 11

Var efnið hjálplegt?