Jólamolar Krabbameinsfélagsins 2024
Njótum aðventunnar og jólanna, höfum það notalegt og hlúum að okkur.
Gagnleg og góð ráð sem við höfum tekið saman fyrir þig til að nýta á aðventunni: slökun, hugleiðsla og leiðir til að losa um uppsafnaða spennu í líkamanum. Hugmyndir að því hvernig njóta megi jólakræsinganna á skynsaman máta innan um allar freistingarnar. Ásamt skemmtilegum hugmyndum af hreyfingu og útiveru.
Skapandi og skemmtilegur jólaleikur. Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt
Góðar leiðir til að losa um uppsafnaða spennu í gegnum bolta- og bandvefslosun og Yin Yoga
Yoga Nidra, leidd djúpslökun. Hentar vel til að draga úr streitu, hægja á hugsunum og bæta svefn
Girnilegur jólabakki. Ásamt uppskriftum að ostakúlu, frækexi, linsubaunahummus og ristuðum kjúklingabaunum
Gleðin er ávallt við völd í Gamlárshlaupi ÍR. Hlaupum saman til góðs á síðasta degi ársins
Kyrrðargöngur - koma inn á allra næstu dögum
Hagnýt ráð fyrir jólin