Guðmundur Pálsson 16. apr. 2024

Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Málþingið fer fram miðvikudaginn 15. maí á milli kl. 14:30 og 18:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Mikilvægt er að gestir skrái sig.

DAGSKRÁ

  • Setning | Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins
  • Ávarp | Alma Möller landlæknir
  • Krabbameinsskrá Íslands - saga, þróun og rannsóknir | Laufey Tryggvadóttir faraldsfræðingur og klínískur prófessor
  • Krabbamein í 70 ár - nýgengi, dánartíðni og lifun á Íslandi | Álfheiður Haraldsdóttir lýðheilsufræðingur og sérfræðingur hjá Rannsóknasetri - Krabbameinsskrá
  • Klínískar krabbameinsrannsóknir byggðar á gögnum úr krabbameinsskrá | Sigurdís Haraldsdóttir yfirlæknir og dósent í krabba­meinslækningum LSH og HÍ
  • Notagildi krabbameinsskrár fyrir erfðafræðirannsóknir | Þórunn Rafnar deildarstjóri krabbameinsrannsókna hjá Íslenskri erfðagreiningu
  • Laufey Tryggvadóttir - Rannsóknir á BRCA2 | Stefán Sigurðsson Prófessor við HÍ
  • Þróun gæðaskráningar krabbameina á Íslandi | Helgi Birgisson yfirlæknir Krabbameinsskrár
  • Frumkvöðlar í gæðaskráningu blöðruhálskirtilskrabbameins | Jón Örn Friðriksson sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum á LSH og SAk
  • Gæðaskráning í klínísku starfi | Kolbrún Pálsdóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum kvenna, yfirlæknir kvenlækningateymis Landspítalans
  • Patient reported outcomes | Lonneke van de Poll-Franse, Professor of Cancer Epidemiology and Survivor­ship, Netherlands Cancer Registry & Netherlands Cancer Institute
  • Horft til framtíðar | Sigríður Gunnarsdóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs - Krabbameinsskrár og prófessor við HÍ og LSH.
  • Afmælisveisla og tónlistaratriði

Skráning



Fleiri nýjar fréttir

Sol-og-solarvarnir-frettabref-1-

17. maí 2024 : Fréttabréf maí mánaðar

Sólin er umræðuefni fréttabréfs maí mánaðar. Við tökum fyrir sólarvarnir og hve miklu máli þær skipta fyrir alla, þó sérstaklega börnin. Þá ræðum við húðkrabbamein sem og ráð fyrir þau sem eru með krabbamein í sumarfríinu.

Lesa meira

16. maí 2024 : Styrkir til gæða­verkefna og vísinda­rannsókna í heil­brigðis­þjónustu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.

Lesa meira

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?