Verkefni sjálfboðaliða

Nokkur dæmi um verkefni sem sjálfboðaliðar sinna.

Liðsstjórinn og hlutverk hans

Fyrir hverjum hópi fer einn liðsstjóri sem hefur það hlutverk að halda utan um hópinn og vera tengiliður við fulltrúa Styrkleikanna.