Krabbameinsfélag Rangárvallasýslu

Félagið var stofnað: 7. maí 1971 og endurvakið 15. apríl 1993.

Félagsmenn: Um 105.

Vefsíða: www.krabb.is/rangarvallasysla

Stjórn kosin 2012: 

  • Formaður: Ólöf Árnadóttir, Bolöldu 2, 850 Hellu. Sími:  615 4606olof@hsu.is
  • Gjaldkeri: Þórdís Ingólfsdóttir, Kambi, 851 Hellu
  • Meðstjórnandi: Guðríður Bjarnadóttir, Þrúðvangi 27, 850 Hellu
  • Meðstjórnandi: Lilja Einarsdóttir, Krókatúni 5, 860 Hvolsvelli
  • Meðstjórnandi: Sóley Ástvaldsdóttir, Stóragerði 9, 860 Hvolsvelli

Starfsemi 2014-2015

Starfsemin var að mestu leyti hefðbundin. Sala minningarkorta og önnur sala gekk vel. Formaður hefur heimsótt fólk sem greinst hefur með krabbamein og félagið hefur greitt fyrir dvöl í íbúðunum í Reykjavík.

Ólöf Árnadóttir.


Var efnið hjálplegt?