Góðir hálsar

Góðir hálsar er stuðningshópur fyrir karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Fundir eru fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 17:00 í húsnæði Ráðgjafarþjónstu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, fyrstu hæð.

Tilkynning 28.09.2020: Vegna stöðu mála í samfélaginu frestum við mánaðarlegum fundum eitthvað áfram.

Vefsíða: www.krabb.is/godirhalsar
Netfang: gbg@krabb.is

Umsjón: Guðlaug B. Guðjónsdóttir, sími 540 1928.


Var efnið hjálplegt?