Guðmundur Pálsson 26. jan. 2018

Veglegur styrkur til námskeiðahalds frá Soropt­imista­klúbbi Reykja­víkur

  • (f.v.) Anna Þórðardóttir og Þórunn Lárusdóttir frá Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur, Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri KÍ og Sigrún Lillie Magnúsdóttir forstöðukona Ráðgjafarþjónustu KÍ.

Nýlega var Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins færður veglegur styrkur frá Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur. 

Anna Þórðardóttir formaður klúbbsins og Þórunn Lárusdóttir komu og færðu félaginu 1.900.000 kr. sem var ágóðinn af samkomunni Góðgerði sem haldinn var 16.mars 2017. 

Styrkurinn er ætlaður til námskeiðahalds fyrir konur sem hafa fengið krabbamein og ungmenni sem hafa misst aðstandendur úr krabbameini. Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins tók á móti styrknum og þakkaði fyrir ómetanlegan stuðning við starf félagsins. 


Fleiri nýjar fréttir

2. júl. 2020 : Tólf velunnarar segja af hverju þeir styrkja Krabbameinsfélagið

Velunnarar vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni við krabbamein.


Lesa meira

19. jún. 2020 : Sumar­happ­drætti Krabba­meins­félagsins - útdráttur

Dregið var í Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins þann 17. júní. Félagið þakkar frábærar viðtökur og er þakklátt þeim fjölmörgu sem leggja starfinu lið með því að taka þátt.

Lesa meira
Krabbameinsfélagið ásamt aðildarfélögum á Austurlandi, Fljótsdalshéraði og Heilbrigðisstofnun Austurlands skrifuðu undir samning um aukna þjónustu á Austurlandi 18.06,2020.

18. jún. 2020 : Tímamót í þjónustu á Austurlandi

Í morgun undirritaði Krabbameinsfélagið ásamt aðildarfélögum á Austurlandi, Fljótsdalshéraði og Heilbrigðisstofnun Austurlands samstarfssamning sem felur í sér aukna þjónustu við þá sem greinst hafa með krabbamein og fjölskyldur þeirra.

Lesa meira

14. jún. 2020 : Sumar­happ­drætti Krabba­meins­félagsins: Við drögum 17. júní - átt þú miða?

Vinningar eru 266 talsins að verðmæti um 46,8 milljónir króna. Peugeot bifreið að verðmæti 6,6 milljónir króna gæti orðið þín! 

Lesa meira

12. jún. 2020 : Viðtökur við Áttavitanum fram úr björtustu vonum

Boðsbréf sem send voru út í vikunni til markhóps í rannsókn Krabbameins­félagsins, Áttavitans, sem fjallar um reynslu fólks af greiningu og meðferð krabbameins, hafa fengið góð viðbrögð og mikill fjöldi nú þegar skráð sig í rannsóknina.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?