Guðmundur Pálsson 13. jún. 2019

Tölfræði um krabba­meins­skimun í brjóstum aðgengi­leg almenningi

  • Rún Friðriksdóttir og Olgeir Óskarsson gæðastjórar gagnagrunna

Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands hefur nú birt hluta af gæða- og árangursvísum krabbameinsskimunar á heimasíðu félagsins, krabb.is.

Tölfræðilegar upplýsingar um þátttöku, endurinnkallanir, geislamælingar og fleira tengt krabbameinsskimun í brjóstum er nú aðgengilegt almenningi. Með haustinu verða sambærilegar upplýsingar um leghálsleit einnig birtar á heimasíðu félagsins.

Þessar tölfræðilegar upplýsingar um gæðamælikvarða á skimun og greiningu brjósta- og leghálskrabbameina, eru samkvæmt evrópskum viðmiðunarreglum (EUREF).


Fleiri nýjar fréttir

10. okt. 2019 : Bleika slaufan nánast uppseld og Bleiki dagurinn er á morgun

Örfá eintök eru eftir af Bleiku slaufunni 2019 hjá Krabbameinsfélaginu en mikil eftirspurn hefur verið eftir slaufunni í ár. Enn er þó hægt að fá slaufur hjá einhverjum söluaðilum víða um land.

Lesa meira

30. sep. 2019 : Guðbjörg í Aurum hannar Bleiku slaufuna 2019

Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður í Aurum Bankastræti er hönnuður Bleiku slaufunnar 2019. Í ár er boðið upp á spennandi nýjung í hönnuninni því í fyrsta sinn er Bleika slaufan hálsmen.

Lesa meira

30. sep. 2019 : Bleika slaufan 2019: Þú ert ekki ein

Á morgun, þriðjudaginn 1. október, hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. 

Lesa meira

27. sep. 2019 : Sjáumst á Vísindavöku

Krabbameinsfélagið tekur þátt í Vísindavöku í Laugardalshöll 28. sept kl. 15-20 með spennandi sýningu sem heitir Er þetta allt í genunum? 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?