Ása Sigríður Þórisdóttir 25. mar. 2021

Röskun á viðburðum vegna Covid takmarkana

Þrátt fyrir að þurfa að fresta tímabundið viðburðum (námskeiðum og stuðningshópum) þá verður starfsemi Ráðgjafarþjónustunnar óbreytt og áfram boðið upp á viðtöl, símaráðgjöf og fjarviðtöl allt eftir hvað hentar hverjum og einum best.

Okkur hjá Krabbameinsfélaginu þykir mjög miður að þurfa enn á ný að raska starfsemi Ráðgjafarþjónustunnar. Við leitum áfram allra leiða til að mæta þörfum ykkar og vonum að starfsemin komist sem fyrst aftur í sitt eðlilega horf.

Þjónustan er áfram opin alla virka daga kl.9:00-16:00 og boðið er upp á viðtöl á staðnum, símaráðgjöf og fjarviðtöl. Nauðsynlegt er að bóka viðtöl fyrirfram í gegnum radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040

Vidir
Til að tryggja öryggi þeirra sem sækja til okkar viðburði og fræðslu höfum við ákveðið að fresta námskeiðinu og fundum stuðningshópa tímabundið. Hvetjum við alla sem skráðir eru á námskeið að fylgjast með tölvupósti og frekari upplýsingum á næstu dögum.


  • Við viljum benda á að á hægt er að nálgast fjölbreytt rafræntefni (slökun, Fysio flow ofl), sjá nánar hér.
  • Einnig viljum við hvetja alla til að nýta sér opna fjartíma í Slökun og vellíðan, sjá nánar  hér.


Fleiri nýjar fréttir

5. des. 2023 : Aðstoð við að velja mat sem eykur heilbrigði og vellíðan

Við þurfum hjálp! Ákall til matvælaframleiðenda og sölu- og markaðsaðila matvæla. Mörg fyrirtæki standa sig vel þegar kemur að markaðssetningu á mat og drykkjarvöru. Sum fyrirtæki sem bjóða upp á heilsueflandi mat en einnig mat- og drykkjarvörur sem geta haft neikvæð áhrif á heilsu hlífa til dæmis börnum við markaðssetningu á slíkum vörum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Kírópraktorstöðin styrkir Bleiku slaufuna

Kírópraktorstöðin afhenti á dögunum 500.000 krónur til Krabbameinsfélagsins. Upphæðin er afrakstur af einstaklega vel heppnuðu Konukvöldi sem þau stóðu fyrir í tilefni af Bleikum október. Krabbameinsfélagið þakkar kærlega fyrir stuðninginn, sem kemur að góðum notum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Ný rannsókn styður við einstaklingssniðna meðferð

Ný íslensk rannsókn sem birtist í dag í npj Breast Cancer og var unnin í samstarfi Krabbameinsfélagsins við meinafræðideild og krabbameinslækningadeild Landspítala, og við Háskóla Íslands. 

Lesa meira

2. des. 2023 : Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik

Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið eða veislubakkann. Veglegir vinningar í boði.

Lesa meira

1. des. 2023 : Minningarorð um Jón Þorgeir Hallgrímsson

Jón Þorgeir Hallgrímsson, læknir, fyrrverandi formaður Krabbameinsfélags Íslands og Krabbameinsfélags Reykjavíkur lést þann 21. nóvember sl., 92 ára að aldri. Jóns Þorgeirs er minnst hjá Krabbameinsfélaginu með mikilli virðingu og þakklæti. Aðstandendum vottar félagið innilega samúð. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?