Guðmundur Pálsson 24. mar. 2021

Örráðstefna Mottumars: 7.110 menn (upptaka)

Í tilefni af Mottumars örráðstefna um karlmenn og krabbamein miðvikudaginn 24. mars 2021 kl. 17:00-18:30. Á Íslandi eru 7.110 karlmenn á lífi sem greinst hafa með krabbamein.

Fjallað verður um ýmsar áskoranir sem þessir menn geta staðið frammi fyrir, hvaða úrræði og bjargráð eru fyrir hendi auk þess sem við heyrum reynslusögur.

Vinsamlegast athugið að ráðstefnunni verður einungis streymt í streymisveitu Krabbameinsfélagsins og ekki gert ráð fyrir gestum í sal.

Dagskrá:

17:00-17:05     Setning
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands

17:05-17:20     Helstu áskoranir, bjargráð og endurhæfing í kjölfar krabbameins og meðferða
Rannveig Gylfadóttir, sérfræðingur í krabbameinshjúkrun, teymisstjóri í endurhæfingarteymi fyrir krabbameinsgreinda, Landspítala

17:20-17:30     Algeng viðbrögð karla
Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu

17:30-17:45     Karlmennska og krabbamein
Áslaug Kristjánsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur

17:45-17:55     Er mikilvægt að rannsaka aðdraganda greiningar og reynslu af krabbameinsmeðferð?
- Frumniðurstöður úr Áttavitanum - vísindarannsókn Krabbameinsfélagsins
Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Ph.D sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu
Ásgeir Helgason, dósent í sálfræði, sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu

17:55-18:15     Reynslusögur
Högni Jóhann Sigurjónsson
Bragi Guðmundsson

18:15-18:25     Umræður

18:25-18:30     Samantekt og málþingi slitið

Fundarstjóri: Helgi Björnsson, fjármálastjóri Krabbameinsfélagsins


Fleiri nýjar fréttir

28. nóv. 2023 : Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik

Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið eða veislubakkann. Veglegir vinningar í boði.

Lesa meira
Ljósmynd: Thule Photos

28. nóv. 2023 : Dýrmætt að vita að maður stendur ekki einn í þessu

Flestir sem hafa upplifað það að missa einhvern náinn sér eru líklega sammála um að sorgin er erfið og þungbær. Sorg barna er sérstaklega vandmeðfarin og það getur skipt máli fyrir úrvinnslu þeirra að fá réttan stuðning frá nærsamfélaginu. Hannes missti eiginkonu sína úr krabbameini árið 2022, en þau áttu tvær dætur saman. Hann segir hér frá sorgarúrvinnslunni og helstu úrræðum sem þau feðgin hafa nýtt sér, en þar á meðal er stuðningur Krabbameinsfélagsins við börn sem missa foreldri.

Lesa meira

28. nóv. 2023 : „Mig langaði til að taka þessa byrði og bera hana sjálf“

Rakel Ósk Þórhallsdóttir, eigandi vefverslunarinnar Central Iceland, hefur undanfarin þrjú ár stutt dyggilega við Bleiku slaufuna, en í heildina telur framlag hennar 7.385.000 kr. Rakel segir hér frá drifkraftinum á bak við verkefnið, en hún hefur persónulega tengingu við málstaðinn.

Lesa meira

23. nóv. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. Í nóvember heimsækjum við Selfoss.

Lesa meira

22. nóv. 2023 : Jóla­happ­drætti: Stuðn­ingur við marg­þætta starf­semi

Dregið verður 24. desember í jólahappdrætti Krabba­meins­félagsins.  Vinningar eru 284 talsins að verðmæti rúmar 55 milljónir króna.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?