Guðmundur Pálsson 16. jún. 2022

Löður bíla­þvotta­stöð er stoltur styrktar­aðili Mottumars

Krabbameinsfélaginu færður veglegur styrkur.

Linda Björk Jónsdóttir skrifstofu - og starfsmannastjóri Löðurs kom á dögunum í góða heimsókn í Skógarhlíðina og afhenti Krabbameinsfélaginu myndarlegan styrk að upphæð kr. 850.000, sem var meðal annars afrakstur mottuþrifa á þvottastöð Löðurs á Fiskislóð í mars og bílaþvottar á öllum stöðvum Löðurs á mottudaginn, 11. mars.

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins tók á móti styrknum í blíðviðrinu í Skógarhlíð. Krabbameinsfélagið færir starfsfólki og viðskiptavinum Löðurs sólar- og þakklætiskveðjur!


Fleiri nýjar fréttir

23. jan. 2023 : Vilt þú taka þátt í undir­búningi Styrk­leik­anna?

Styrkleikarnir verða haldnir í annað sinn á Selfossi laugardaginn 29. apríl til sunnudagsins 30. apríl. Styrkleikarnir snúast um að styðja við, heiðra eða minnast þeirra sem hafa fengið krabbamein.

Lesa meira

5. jan. 2023 : Laust starf: Viltu hafa áhrif til góðs?

Til að ná enn meiri árangri í starfi félagsins viljum við fjölga í öflugu teymi sérfræðinga okkar og efla kynningar- og fræðslustarf félagsins enn frekar og auglýsum eftir sérfræðingi í miðlun. Við leitum að metnaðarfullum, drífandi og sjálfstæðum einstaklingi sem brennur fyrir að ná árangri í starfi, fólkinu í landinu til heilla.

Lesa meira

5. jan. 2023 : Er ekki langt síðan þú fórst í vísindaferð? Nú er komið að því!

Krabbameinsfélagið býður heilbrigðisstarfsfólki í vísindaferð, fimmtudaginn 12. janúar kl. 16:30 – 18:00 í húsi félagsins í Skógarhlíð 8.  

Lesa meira

3. jan. 2023 : Reyklaust nýtt ár

Innan Krabbameinsfélagsins er áratuga reynsla af stuðningi við fólk sem vill hætta að reykja. Hægt er að bóka ókeypis samtal við sérfræðinga í reykbindindi, bæði á íslensku, pólsku og ensku. 

Lesa meira

3. jan. 2023 : Bláa Lónið styrkir Vísinda­sjóð Krabba­meins­fé­lagsins

Í ár studdi Bláa Lónið Krabbameinsfélagið með þátttöku í átaksverkefnunum Mottumars og Bleiku slaufunni. Líkt og fyrri ár rann hluti af sölu sturtugels Bláa Lónsins í mars og varasalvans í október, til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?