Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 13. des. 2019

Hamingjan á erfiðum tímum

  • Anna Lóa Ólafsdóttir, stofnandi Hamingjuhornsins.

Anna Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur og atvinnutengill hjá Virk og stofnandi Hamingjuhornsins, sagði okkur eitt og annað um hamingjuna.

Í fyrsta þætti Hlaðvarps Krabbameinsfélagsins talar Sigríður Sólan við Önnu Lóu Ólafsdóttur um það hvernig fólk höndlar hamingjuna eftir áföll á borð við missi eða sjúkdómsgreiningu.

Á tímum eins og jólum og áramótum vilja margir hafa allt eins og það var áður. Með nýrri reynslu og aðstæðum þurfum við stundum að breyta venjum.

Anna Lóa er stofnandi Hamingjuhornsins og skrifar reglulega pistla um hamingjuna auk þess að halda fyrirlestra um sama málefni.Fleiri nýjar fréttir

29. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #5

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn 31. maí.
Börn og ungmenni eru markhópur tóbaks- og nikótíniðnaðarins

Lesa meira

28. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #4

Lífið eftir krabbamein

Lesa meira

27. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #3

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til stórkostlegra framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.

Lesa meira

27. maí 2020 : Sumar­happdrætti Krabba­meins­félagsins - stuðningur við marg­þætta starfsemi

Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið.

Lesa meira

26. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?