Guðmundur Pálsson 16. mar. 2020

Covid-19: Spurningar og svör

Svör við algengum spurningum sem brenna á fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum þeirra.

Við þær aðstæður sem Covid-19 skapar í samfélaginu vakna ýmsar spurningar. Búið er að taka saman svör við algengum spurningum sem brenna á fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum þeirra og eru þær upplýsingar aðgengilegar á upplýsingasíðu Krabbameinsfélagsins vegna Covid-19 .

Upplýsingarnar eru teknar saman af Agnesi Smáradóttur, yfirlækni lyflækninga krabbameina á Landspítala og Sigrúnu Lillie Magnúsdóttur, forstöðukonu hjá Krabbameinsfélaginu. 


Fleiri nýjar fréttir

29. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #5

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn 31. maí.
Börn og ungmenni eru markhópur tóbaks- og nikótíniðnaðarins

Lesa meira

28. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #4

Lífið eftir krabbamein

Lesa meira

27. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #3

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til stórkostlegra framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.

Lesa meira

27. maí 2020 : Sumar­happdrætti Krabba­meins­félagsins - stuðningur við marg­þætta starfsemi

Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið.

Lesa meira

26. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?