Guðmundur Pálsson 7. jún. 2022 : Norrænir styrkir til krabba­meins­rannsókna

Norrænu krabba­meins­samtökin auglýsa eftir umsóknum um styrki til krabba­meins­rannsókna.

Ása Sigríður Þórisdóttir 7. jún. 2022 : Bjóðum Árna velkominn

Árni Reynir Alfredsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála og fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu, frá 1. júní.

Ása Sigríður Þórisdóttir 3. jún. 2022 : Fjárfestum til framtíðar

Úthlutað úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins í sjötta sinn 2. júní. Veittir voru styrkir til 13 rannsókna að upphæð 68 milljóna króna. Þar af voru fjórir styrkir til nýrra rannsókna og níu framhaldsstyrkir til rannsókna sem áður hafa fengið styrk úr sjóðnum. Alls bárust 28 umsóknir um styrk úr sjóðnum.

Ása Sigríður Þórisdóttir 2. jún. 2022 : 70 andlit í 70 ár - Gísli Álfgeirsson

Gísli Álfgeirsson er eitt af 70 andlitum Krabbameinsfélagsins á afmælisárinu 2021. Við ætlum að birta 70 myndir eða myndskeið af fólki sem hefur komið við sögu í baráttunni gegn krabbameinum í 70 ára sögu félagsins.

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. jún. 2022 : Aðalfundur og málþing Krabbameinsfélagsins

Aðalfundur Krabbameinsfélagsins var haldinn  21. maí af því tilefni var haldið málþingið „Krabbameinsáætlun - á áætlun?" Spár benda til að krabbameinstilvikum muni fjölga gríðarlega á næstu árum og lifendum sömuleiðis. Mikilvægt er að vera undirbúin fyrir þá fjölgun sem þegar er hafin. Þar er Krabbameinsáætlun lykilverkfæri og vegvísir í baráttunni við krabbamein til framtíðar.

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. jún. 2022 : 70 andlit fyrir 70 ár - Hildur Baldursdóttir

Hildur Baldursdóttir er bókasafnsfræðingur, gift og móðir fjögurra dætra og á sjö barnabörn. Þó að vinir vilji hjálpa þá þekkja þau þetta ekki. Það er miklu betra að skemmta sér með vinunum en tala við Krabbameinsfélagið um hvað er að angra mann.

Síða 2 af 2

Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?