Ása Sigríður Þórisdóttir 8. sep. 2020 : Mikið álag á móttöku Leitarstöðvar

Vegna mikillar eftirspurnar er aðeins tekið við tímapöntunum í síma 540 1919 kl. 8:00-15:30 alla virka daga nema föstudaga.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 7. sep. 2020 : Af hverju var starfsmaður nefndur vegna mistakanna?

Krabbameinsfélagið harmar að starfsmaður sem gerði mistök við greiningu leghálssýnis sé nú nafngreindur í fjölmiðlum. Krafa hefur verið gerð um að fréttir þess efnis verði fjarlægðar.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 7. sep. 2020 : Engin gögn fundist sem styðja ummæli Tryggva

„Ég hef á þessari stundu ekki séð gögn sem gætu staðið undir þessari fullyrðingu,“ sagði María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um þær fullyrðingar sem Tryggvi Björn Stefánsson hélt fram í Kastljósi síðastliðinn fimmtudag.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 7. sep. 2020 : Engin gögn fylgdu svari SÍ

Krabbameinsfélaginu barst rétt fyrir hádegi svar frá Sjúkratryggingum Íslands við erindi félagsins um afhendingu gagna er tengjast ummælum sem viðhöfð voru í Kastljósi á fimmtudagskvöld. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. sep. 2020 : Ítrekuð ósk eftir afhendingu gagna

Lögmaður Krabbameinsfélagsins hefur að ósk stjórnar félagsins sent Sjúkratryggingum Íslands formlegt erindi þar sem óskað er eftir afhendingu gagna

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. sep. 2020 : „Andleg veikindi“ - ekki komið frá félaginu

Á frétt á vef Fréttablaðsins í morgun og í hádegisfréttum RÚV krefjast not­enda­sam­tökin Hugar­afl þess að stjórnendur Krabbameinsfélagsins taki ábyrgð á því að fram hafi komið í fjölmiðlum að starfsmaður hafi glímt við andleg veikindi.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 5. sep. 2020 : Krabbameinsfélagið fær ekki afhent gögn frá Sjúkratryggingum

Krabbameinsfélagið óskaði eftir því í gær að Sjúkratryggingar Íslands afhentu félaginu gögn sem vísað var til í Kastljósi síðastliðið fimmtudagskvöld. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 4. sep. 2020 : Vegna umræðu um hæfi Krabbameinsfélagsins til skimana og fyrirspurna um gæðaeftirlit

Krabbameinsfélagið vill árétta eftirfarandi atriði í framhaldi af umræðu í Kastljósi RÚV í gærkvöldi.

Guðmundur Pálsson 4. sep. 2020 : Mikið álag á móttöku Leitarstöðvar

Mikil eftirspurn eftir tímabókunum hjá Leitarstöðinni veldur tímabundnu álagi í móttöku. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 3. sep. 2020 : Yfirlýsing frá Krabbameinsfélaginu

Vegna fréttar um greiningu sýna hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. sep. 2020 : Vinnu við endurskoðun sýna flýtt

Unnið er eftir viðbragðsáætlun Krabbameinsfélagsins vegna mistaka við skoðun leghálssýna eftir að í ljós kom að kona sem fékk ranga niðurstöðu úr skimun árið 2018 greindist með krabbamein. 

Síða 4 af 4

Fleiri nýjar fréttir

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

25. mar. 2024 : Saga Sigurgeirs Líndal Ingólfssonar

Sigurgeir segir að fræðslan og kynningin í kringum Mottumars sé þýðingarmikil og hafi ýtt við honum þegar einkenni gerðu vart við sig og gert það að verkum að hann fór til læknis. Einkennin voru ekki ólík þvagfærasýkingu en það var einmitt svarið sem hann fékk fyrst þegar hann leitaði sér hjálpar.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?