Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Stuðningur við börn og unglinga sem missa foreldri

Nýleg lög tryggja ábyrgð samfélagsins gagnvart börnum í þessari stöðu

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Vísindi eru skapandi listform

Á síðustu áratugum hafa orðið miklar framfarir í greiningu og meðferð krabbameina fyrir tilstilli krabbameinsrannsókna. Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins eflir íslenskar rannsóknir á krabbameinum.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Af hverju er ristilskimun ítrekað frestað?

Á ári hverju greinast að meðaltali um 185 einstaklingar með krabbamein í ristli og endaþarmi og um 70 manns látast af völdum sjúkdómsins, fleiri en einn í hverri viku.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli - gagnvirkt „ákvörðunartæki“ auðveldar ákvörðun

Á Íslandi er hvorki mælt með eða á móti skimun fyrir blöðruhálskirtilskrabbameini nema menn eigi fjölskyldusögu um slíkt mein, séu með einkenni eða aðra áhættuþætti. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Viljum heyra raddir þeirra sem hafa greinst með krabbamein – frá öllum aldurshópum

Krabbameinsfélagið hleypti stórri rannsókn af stokkunum í júní sem fjallar um reynslu fólks af greiningu og meðferð krabbameina. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Aksturs­þjónusta Krabbameins­félagsins

Krabbameinsfélagið býður krabbameinsgreindum sem búa á höfuðborgarsvæðinu akstur til og frá Landspítala eigi þeir erfitt með ferðir en þurfa að sækja meðferð eða rannsókn á spítalann. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Velunnarar Krabbameinsfélagsins styðja við mikilvæga þjónustu um land allt

Velunnarar Krabbameinsfélagsins taka þátt í baráttunni gegn krabbameini með mánaðarlegum framlögum og styrkja meðal annars fjölbreyttar rannsóknir. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. sep. 2020 : Búið að lesa 4.000 sýni

Endurskoðun sýna í kjölfar alvarlegs atviks á Leitarstöð sem tilkynnt var til landlæknis gengur vel. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 24. sep. 2020 : „Ég get“ er mikilvægasta hugsunin

Blað Krabbameinsfélagsins veturinn 2020-2021 er komið út með fjölbreyttu og áhugaverðu efni. 

Birna Þórisdóttir 24. sep. 2020 : Málþing á alþjóðadegi krabbameinsrannsókna

Markmið dagsins er að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 21. sep. 2020 : Ráðgjafarþjónustan frestar tímabundið opnum tímum og námskeiðum

Til að tryggja öryggi þeirra sem sækja til okkar viðburði og fræðslu höfum við ákveðið að fresta tímabundið föstum viðburðum hjá Ráðgjafarþjónustunni: Jóga Nidra á þriðjudögum, slökun á miðvikudögum og námskeiðinu Einbeiting og minni.

Síða 2 af 4

Fleiri nýjar fréttir

1. des. 2023 : Minningarorð um Jón Þorgeir Hallgrímsson

Jón Þorgeir Hallgrímsson, læknir, fyrrverandi formaður Krabbameinsfélags Íslands og Krabbameinsfélags Reykjavíkur lést þann 21. nóvember sl., 92 ára að aldri. Jóns Þorgeirs er minnst hjá Krabbameinsfélaginu með mikilli virðingu og þakklæti. Aðstandendum vottar félagið innilega samúð. 

Lesa meira

28. nóv. 2023 : Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik

Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið eða veislubakkann. Veglegir vinningar í boði.

Lesa meira
Ljósmynd: Thule Photos

28. nóv. 2023 : Dýrmætt að vita að maður stendur ekki einn í þessu

Flestir sem hafa upplifað það að missa einhvern náinn sér eru líklega sammála um að sorgin er erfið og þungbær. Sorg barna er sérstaklega vandmeðfarin og það getur skipt máli fyrir úrvinnslu þeirra að fá réttan stuðning frá nærsamfélaginu. Hannes missti eiginkonu sína úr krabbameini árið 2022, en þau áttu tvær dætur saman. Hann segir hér frá sorgarúrvinnslunni og helstu úrræðum sem þau feðgin hafa nýtt sér, en þar á meðal er stuðningur Krabbameinsfélagsins við börn sem missa foreldri.

Lesa meira

28. nóv. 2023 : „Mig langaði til að taka þessa byrði og bera hana sjálf“

Rakel Ósk Þórhallsdóttir, eigandi vefverslunarinnar Central Iceland, hefur undanfarin þrjú ár stutt dyggilega við Bleiku slaufuna, en í heildina telur framlag hennar 7.385.000 kr. Rakel segir hér frá drifkraftinum á bak við verkefnið, en hún hefur persónulega tengingu við málstaðinn.

Lesa meira

23. nóv. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. Í nóvember heimsækjum við Selfoss.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?