Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Stuðningur við börn og unglinga sem missa foreldri

Nýleg lög tryggja ábyrgð samfélagsins gagnvart börnum í þessari stöðu

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Vísindi eru skapandi listform

Á síðustu áratugum hafa orðið miklar framfarir í greiningu og meðferð krabbameina fyrir tilstilli krabbameinsrannsókna. Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins eflir íslenskar rannsóknir á krabbameinum.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Af hverju er ristilskimun ítrekað frestað?

Á ári hverju greinast að meðaltali um 185 einstaklingar með krabbamein í ristli og endaþarmi og um 70 manns látast af völdum sjúkdómsins, fleiri en einn í hverri viku.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli - gagnvirkt „ákvörðunartæki“ auðveldar ákvörðun

Á Íslandi er hvorki mælt með eða á móti skimun fyrir blöðruhálskirtilskrabbameini nema menn eigi fjölskyldusögu um slíkt mein, séu með einkenni eða aðra áhættuþætti. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Viljum heyra raddir þeirra sem hafa greinst með krabbamein – frá öllum aldurshópum

Krabbameinsfélagið hleypti stórri rannsókn af stokkunum í júní sem fjallar um reynslu fólks af greiningu og meðferð krabbameina. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Aksturs­þjónusta Krabbameins­félagsins

Krabbameinsfélagið býður krabbameinsgreindum sem búa á höfuðborgarsvæðinu akstur til og frá Landspítala eigi þeir erfitt með ferðir en þurfa að sækja meðferð eða rannsókn á spítalann. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Velunnarar Krabbameinsfélagsins styðja við mikilvæga þjónustu um land allt

Velunnarar Krabbameinsfélagsins taka þátt í baráttunni gegn krabbameini með mánaðarlegum framlögum og styrkja meðal annars fjölbreyttar rannsóknir. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. sep. 2020 : Búið að lesa 4.000 sýni

Endurskoðun sýna í kjölfar alvarlegs atviks á Leitarstöð sem tilkynnt var til landlæknis gengur vel. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 24. sep. 2020 : „Ég get“ er mikilvægasta hugsunin

Blað Krabbameinsfélagsins veturinn 2020-2021 er komið út með fjölbreyttu og áhugaverðu efni. 

Birna Þórisdóttir 24. sep. 2020 : Málþing á alþjóðadegi krabbameinsrannsókna

Markmið dagsins er að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 21. sep. 2020 : Ráðgjafarþjónustan frestar tímabundið opnum tímum og námskeiðum

Til að tryggja öryggi þeirra sem sækja til okkar viðburði og fræðslu höfum við ákveðið að fresta tímabundið föstum viðburðum hjá Ráðgjafarþjónustunni: Jóga Nidra á þriðjudögum, slökun á miðvikudögum og námskeiðinu Einbeiting og minni.

Síða 2 af 4

Fleiri nýjar fréttir

30. maí 2023 : Bylting - hálfur milljarður til krabbameinsrannsókna

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins hefur frá stofnun sjóðsins árið 2015 styrkt 41 krabbameinsrannsókn um samanlagt 384 miljónir króna. Næsta úthlutun úr sjóðnum verður í júní næstkomandi.

Lesa meira

30. maí 2023 : Krabbameinsskimanir – mikið fyrir lítið

Áratugir eru síðan skimanir fyrir legháls- og brjóstakrabbameini voru teknar upp á Íslandi. Þær hafa fyrir löngu sannað gildi sitt þó þær veiti aldrei fullkomna vörn. Konur hér á landi hafa með afgerandi hætti sýnt að þær kunna að meta aðgengi að þeim.

Lesa meira

30. maí 2023 : Á Ís­landi greinast um 1800 manns á hverju ári með krabba­mein

Þeir gætu verið færri. Þó að ekki sé hægt að koma í veg fyrir öll krabbamein sýna rannsóknir að áhættuþættir margra krabbameina tengjast lífsstíl. Með bættri lýðheilsu þjóðar er hægt að fækka verulega ákveðnum krabbameinum.

Lesa meira

28. maí 2023 : Lokað 30. maí í ráðgjafarþjónustu vegna vinnufundar ráðgjafarteymis

Lokaða verður hjá ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins þriðjudaginn 30. maí vegna vinnufundar ráðgjafarteymis. Hægt er að senda fyrirspurnir og erindi á radgjof@krabb.is og er þeim svarað eins fljótt og hægt er.

Lesa meira

25. maí 2023 : Bjóðum Brakkasamtökin velkomin í hópinn

Á aðalfundi Krabbameinsfélagsins var staðfest ákvörðun stjórnar um aðild Brakkasamtakanna að Krabbameinsfélagi Íslands. Krabbameinsfélagið fagnar ákvörðun aðalfundarins og býður Brakkasamtökin velkomin í hópinn.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?