Guðmundur Pálsson 3. feb. 2020 : Ókeypis undir­búnings­námskeið fyrir Karla­hlaupið 2020

Frábært námskeið fyrir reynda sem óreynda þar sem farið verður yfir það helsta sem þarf að hafa í huga í tengslum við hlaup og hvernig best er að fara af stað.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. feb. 2020 : Fimm þúsund skref í rétta átt

Í dag var opnað fyrir skráningu á Karlahlaup Krabbameinsfélagsins, en hlaupið fer fram sunnudaginn 1. mars næstkomandi og markar upphaf Mottumars. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. feb. 2020 : Tengsl á milli mikillar líkamsfitu og illvígs krabbameins í blöðruhálskirtli

Alþjóðakrabbameinsrannsóknasjóðurinn gaf á síðasta ári út skýrslu, þar sem fram kemur að offita (líkamsþyngdarstuðull yfir 30) eykur líkur á ýmsum krabbameinum, þar á meðal langt gengnu krabbameini í blöðruhálskirtli. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. feb. 2020 : Endurnýjun íbúða fyrir fólk af landsbyggðinni

Krabbameinsfélagið á átta íbúðir með öðrum í Reykjavík fyrir fólk af landsbyggðinni sem greinist með krabbamein og þarf að sækja meðferð eða fara í rannsóknir í Reykjavík. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. feb. 2020 : Mat á gæðum krabbameinsmeðferða

Skráningu á gæðum íslenskrar heilbrigðisþjónustu er ábótavant og gildir það einnig um greiningu og meðferð krabbameina. Helgi Birgisson skrifar.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. feb. 2020 : Áfengi getur valdið krabbameini

Vitað er að aukið aðgengi að áfengi gengur þvert á hagsmuni lýðheilsu þjóðarinnar og að það verður til þess að krabbameinstilfellum fjölgar. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. feb. 2020 : Stuðningur við fagaðila sem vinna með börnum eftir foreldramissi

Krabbameinsfélagið undirbýr nú opnun fræðslu-, stuðnings- og handleiðslumiðstöðvar sem ætluð er fagaðilum sem vinna í nærumhverfi barna sem misst hafa foreldri.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. feb. 2020 : Brýn þörf á að bæta réttarstöðu og þjónustu við börn krabbameinssjúklinga og fjölskyldur þeirra

Lagalegur réttur barna í fjölskyldum þar sem foreldri hefur greinst með krabbamein, hefur verið til rannsóknar síðustu fjögur ár hjá þverfaglegum hópi sérfræðinga.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. feb. 2020 : „Ég þakka Allah og ég þakka ykkur“

Amina Gulamo greindist með hnút í brjósti þegar hún lék í auglýsingamyndatöku fyrir Krabbameinsfélagið síðastliðið vor. 

Guðmundur Pálsson 1. feb. 2020 : Opið fyrir umsóknir í Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins

Markmið Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins er að efla rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga.

Síða 2 af 2

Fleiri nýjar fréttir

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

25. mar. 2024 : Saga Sigurgeirs Líndal Ingólfssonar

Sigurgeir segir að fræðslan og kynningin í kringum Mottumars sé þýðingarmikil og hafi ýtt við honum þegar einkenni gerðu vart við sig og gert það að verkum að hann fór til læknis. Einkennin voru ekki ólík þvagfærasýkingu en það var einmitt svarið sem hann fékk fyrst þegar hann leitaði sér hjálpar.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?