Guðmundur Pálsson 3. feb. 2020 : Ókeypis undir­búnings­námskeið fyrir Karla­hlaupið 2020

Frábært námskeið fyrir reynda sem óreynda þar sem farið verður yfir það helsta sem þarf að hafa í huga í tengslum við hlaup og hvernig best er að fara af stað.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. feb. 2020 : Fimm þúsund skref í rétta átt

Í dag var opnað fyrir skráningu á Karlahlaup Krabbameinsfélagsins, en hlaupið fer fram sunnudaginn 1. mars næstkomandi og markar upphaf Mottumars. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. feb. 2020 : Tengsl á milli mikillar líkamsfitu og illvígs krabbameins í blöðruhálskirtli

Alþjóðakrabbameinsrannsóknasjóðurinn gaf á síðasta ári út skýrslu, þar sem fram kemur að offita (líkamsþyngdarstuðull yfir 30) eykur líkur á ýmsum krabbameinum, þar á meðal langt gengnu krabbameini í blöðruhálskirtli. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. feb. 2020 : Endurnýjun íbúða fyrir fólk af landsbyggðinni

Krabbameinsfélagið á átta íbúðir með öðrum í Reykjavík fyrir fólk af landsbyggðinni sem greinist með krabbamein og þarf að sækja meðferð eða fara í rannsóknir í Reykjavík. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. feb. 2020 : Mat á gæðum krabbameinsmeðferða

Skráningu á gæðum íslenskrar heilbrigðisþjónustu er ábótavant og gildir það einnig um greiningu og meðferð krabbameina. Helgi Birgisson skrifar.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. feb. 2020 : Áfengi getur valdið krabbameini

Vitað er að aukið aðgengi að áfengi gengur þvert á hagsmuni lýðheilsu þjóðarinnar og að það verður til þess að krabbameinstilfellum fjölgar. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. feb. 2020 : Stuðningur við fagaðila sem vinna með börnum eftir foreldramissi

Krabbameinsfélagið undirbýr nú opnun fræðslu-, stuðnings- og handleiðslumiðstöðvar sem ætluð er fagaðilum sem vinna í nærumhverfi barna sem misst hafa foreldri.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. feb. 2020 : Brýn þörf á að bæta réttarstöðu og þjónustu við börn krabbameinssjúklinga og fjölskyldur þeirra

Lagalegur réttur barna í fjölskyldum þar sem foreldri hefur greinst með krabbamein, hefur verið til rannsóknar síðustu fjögur ár hjá þverfaglegum hópi sérfræðinga.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. feb. 2020 : „Ég þakka Allah og ég þakka ykkur“

Amina Gulamo greindist með hnút í brjósti þegar hún lék í auglýsingamyndatöku fyrir Krabbameinsfélagið síðastliðið vor. 

Guðmundur Pálsson 1. feb. 2020 : Opið fyrir umsóknir í Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins

Markmið Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins er að efla rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga.

Síða 2 af 2

Fleiri nýjar fréttir

1. des. 2023 : Minningarorð um Jón Þorgeir Hallgrímsson

Jón Þorgeir Hallgrímsson, læknir, fyrrverandi formaður Krabbameinsfélags Íslands og Krabbameinsfélags Reykjavíkur lést þann 21. nóvember sl., 92 ára að aldri. Jóns Þorgeirs er minnst hjá Krabbameinsfélaginu með mikilli virðingu og þakklæti. Aðstandendum vottar félagið innilega samúð. 

Lesa meira

28. nóv. 2023 : Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik

Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið eða veislubakkann. Veglegir vinningar í boði.

Lesa meira
Ljósmynd: Thule Photos

28. nóv. 2023 : Dýrmætt að vita að maður stendur ekki einn í þessu

Flestir sem hafa upplifað það að missa einhvern náinn sér eru líklega sammála um að sorgin er erfið og þungbær. Sorg barna er sérstaklega vandmeðfarin og það getur skipt máli fyrir úrvinnslu þeirra að fá réttan stuðning frá nærsamfélaginu. Hannes missti eiginkonu sína úr krabbameini árið 2022, en þau áttu tvær dætur saman. Hann segir hér frá sorgarúrvinnslunni og helstu úrræðum sem þau feðgin hafa nýtt sér, en þar á meðal er stuðningur Krabbameinsfélagsins við börn sem missa foreldri.

Lesa meira

28. nóv. 2023 : „Mig langaði til að taka þessa byrði og bera hana sjálf“

Rakel Ósk Þórhallsdóttir, eigandi vefverslunarinnar Central Iceland, hefur undanfarin þrjú ár stutt dyggilega við Bleiku slaufuna, en í heildina telur framlag hennar 7.385.000 kr. Rakel segir hér frá drifkraftinum á bak við verkefnið, en hún hefur persónulega tengingu við málstaðinn.

Lesa meira

23. nóv. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. Í nóvember heimsækjum við Selfoss.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?