Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. sep. 2019 : Guðbjörg í Aurum hannar Bleiku slaufuna 2019

Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður í Aurum Bankastræti er hönnuður Bleiku slaufunnar 2019. Í ár er boðið upp á spennandi nýjung í hönnuninni því í fyrsta sinn er Bleika slaufan hálsmen.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. sep. 2019 : Bleika slaufan 2019: Þú ert ekki ein

Á morgun, þriðjudaginn 1. október, hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. 

Birna Þórisdóttir 27. sep. 2019 : Sjáumst á Vísindavöku

Krabbameinsfélagið tekur þátt í Vísindavöku í Laugardalshöll 28. sept kl. 15-20 með spennandi sýningu sem heitir Er þetta allt í genunum? 

Guðmundur Pálsson 25. sep. 2019 : Bíókvöld Bleiku slaufunnar fær frábærar viðtökur!

Til að marka upphaf Bleiku slaufunnar 2019 verður boðið upp á einstakan viðburð í Háskólabíói þriðjudaginn 1. október.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. sep. 2019 : Velferðarnefnd í heimsókn

Sjö nefndarmenn velferðarnefndar Alþingis komu í heimsókn til Krabbameinsfélagsins í gær og var þeim kynnt starfsemi félagsins. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. sep. 2019 : Bleika slaufan 2019 komin í hús

Það var ánægjulegur dagur í Skógarhlíðinni í dag þegar TVG-Zimsen kom með Bleiku slaufuna í hús, tíunda árið í röð. 

Birna Þórisdóttir 24. sep. 2019 : Alþjóðlegur dagur krabbameinsrannsókna í dag

Markmið dagsins er að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 20. sep. 2019 : Tvöfalt fleiri konur í fyrstu skimun

Þátttaka kvenna í skimun sem fá í fyrsta sinn boð um leit að brjósta- og leghálskrabbameini fjölgaði um rúmlega 100% frá tímabilinu 1. janúar til 31. júlí 2019 miðað við sama tímabil árið 2018. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 17. sep. 2019 : Vel heppnaður Velunnaradagur að baki

Síðastliðinn miðvikudag var opið hús í Krabbameinsfélaginu og þá var Velunnurum boðið í heimsókn í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 16. sep. 2019 : Samið við Ljósið um endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að gera þriggja ára þjónustusamning við Ljósið um endurhæfingarþjónustu við fólk sem greinst hefur með krabbamein. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 13. sep. 2019 : Karlarnir og kúlurnar í Mosfellsbæ

Tólf menn tóku þátt í golfmótinu Karlarnir og kúlurnar sem haldið var 12. september á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. sep. 2019 : Kynningarátak um erfðagjafir

Krabbameinsfélagið hefur tekið höndum saman við sex góðgerðarfélög til að vekja athygli almennings á erfðagjöfum. Yfirskrift átaksins er „Gefðu framtíðinni forskot.“

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

25. mar. 2024 : Saga Sigurgeirs Líndal Ingólfssonar

Sigurgeir segir að fræðslan og kynningin í kringum Mottumars sé þýðingarmikil og hafi ýtt við honum þegar einkenni gerðu vart við sig og gert það að verkum að hann fór til læknis. Einkennin voru ekki ólík þvagfærasýkingu en það var einmitt svarið sem hann fékk fyrst þegar hann leitaði sér hjálpar.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?