Jóhanna Eyrún Torfadóttir 28. des. 2018 : Bréf til kvenna um skimanir hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagins

Í desember ár hvert fá konur sem verða 23 ára á komandi ári kynningarbréf frá Leitarstöðinni þar sem kynnt er fyrir þeim að skipuleg skimun fyrir leghálskrabbameini hefjist við 23 ára aldur. Á Íslandi býðst konum á aldrinum 23 ára til 65 ára regluleg skimun fyrir leghálskrabbameini á þriggja ára fresti.

Á sama tíma eru einnig send kynningarbréf til allra kvenna sem verða 40 ára á komandi ári og þeim kynnt fyrirkomulag skipulegrar skimunar fyrir brjóstakrabbameini sem hefst við 40 ára aldur. Konum á Íslandi býðst regluleg skimun fyrir brjóstakrabbameini með brjóstamyndatöku á tveggja ára fresti til 69 ára aldurs.

English below.

Guðmundur Pálsson 27. des. 2018 : Jóla­happ­drætti Krabba­meins­félags­ins: Átt þú vinning?

Dregið var 24. desember í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins. Listi yfir vinningsnúmer er nú aðgengilegur hér á vefnum og verður birtur í dagblöðum á morgun, laugardaginn 29. desember.

Guðmundur Pálsson 21. des. 2018 : Afgreiðslutími næstu daga

Afgreiðslan í Skógarhlíð verður opin 10-14 á laugardag og sunnudag og 9-12 á aðfangadag.

Guðmundur Pálsson 16. des. 2018 : Dregið á aðfanga­dag í jóla­happ­drætti Krabba­meins­félags­ins

Nú hafa verið sendir út miðar í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins. Að þessu sinni fá konur senda miða og eru vinningar 286 talsins að verðmæti um 47,7 milljónir króna. 

Guðmundur Pálsson 14. des. 2018 : Vegna Nóbels­verð­launa í lækna­vísindum: Er öll sagan sögð?

Afar ánægjulegar fréttir bárust nýverið af því að Nóbelsverðlaunin í læknavísindum hefðu verið veitt James P. All­i­son og Tasuku Honjo vegna uppgötvana á gildi ónæmismeðferðar við krabbameinum. Sjálfir hafa þeir sagt að þeir telji að framfarir í meðferð krabbameina verði svo hraðar að árið 2030 verði krabbamein fyrst og fremst krónískir sjúkdómar.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 14. des. 2018 : VON vinkonur safna einni milljón fyrir Krabbameinsfélagið

VON krúsir eru hannaðar og framleiddar af fimm vinkonum úr Verslunarskólanum. Þær Anna María, Páldís, Arndís, Elfa og Valgerður fengu þá hugmynd í frumkvöðlaáfanga að framleiða keramikbolla og selja til styrktar Krabbameinsfélaginu. 

Jóhanna Eyrún Torfadóttir 13. des. 2018 : Getur D-vítamín minnkað líkur á krabbameini?

Nú þegar skammdegið er að ná hámarki er ágætt að minna á ráðleggingar Embættis landlæknis um daglega inntöku D-vítamíns, annað hvort í formi lýsis eða D-vítamíntaflna. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. des. 2018 : Notkun ljósabekkja fer enn minnkandi

Ný könnun samstarfshóps um ljósabekkjanotkun á Íslandi leiðir í ljós að verulega hefur dregið úr notkun ljósabekkja á tímabilinu 2004 til dagsins í dag. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 7. des. 2018 : Aukin þjónusta við krabbameinssjúklinga á LSH

Landspítalinn hefur brugðist einkar vel við ábendingum sem Krabbameinsfélagið kom á framfæri í haust um erfiða reynslu sjúklinga og aðstandenda af komum á bráðamóttöku spítalans. 


Fleiri nýjar fréttir

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

25. mar. 2024 : Saga Sigurgeirs Líndal Ingólfssonar

Sigurgeir segir að fræðslan og kynningin í kringum Mottumars sé þýðingarmikil og hafi ýtt við honum þegar einkenni gerðu vart við sig og gert það að verkum að hann fór til læknis. Einkennin voru ekki ólík þvagfærasýkingu en það var einmitt svarið sem hann fékk fyrst þegar hann leitaði sér hjálpar.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?