Sóley Jónsdóttir 8. jún. 2017 : Bleikar og bláar heyrúllur munu prýða tún á landsbyggðinni í sumar

Bændur, dreifingaraðilar og framleiðandi heyrúlluplasts efla vitund um brjóstakrabbamein og blöðruhálskrabbamein og styrkja Krabbameinsfélagið til rannsókna á sjúkdómunum.

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 8. jún. 2017 : Norrænu krabbameinssamtökin auglýsa eftir umsóknum um styrki til krabbameinsrannsókna

Norrænu krabbameinssamtökin (NCU) auglýsa eftir umsóknum um styrki til krabbameinsrannsókna.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 2. jún. 2017 : Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins 2017 - dregið 17. júní

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 1. jún. 2017 : Neysla á feitum fiski veitir vernd gegn myndun brjóstakrabbameins

Sóley Jónsdóttir 29. maí 2017 : Tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina - hádegisfundur 1. júní kl. 12:00-12:40

Krabbameinsfélagið býður til hádegisfundar um tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina í Háaloftum í Hörpu fimmtudaginn 1. júní kl. 12:00-12:40.

Sóley Jónsdóttir 29. maí 2017 : Vel heppnuð ,,Kastað til bata" veiðiferð afstaðin

Veiðiferðinni „Kastað til bata“ lauk í síðustu viku en hún fór fram í blíðskaparveðri í Langá á Mýrum 21.-23. maí síðastliðinn.

Sóley Jónsdóttir 8. maí 2017 : Krabbameinsfélagið veitir tugmilljónir í styrki úr Vísindasjóði

Á laugardag var úthlutað í fyrsta sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélags Íslands. Heildarupphæð styrkja var 42,6 milljónir króna en hæsta styrkinn, 7,5 milljónir króna, hlaut Margrét Helga Ögmundsdóttir.

Sóley Jónsdóttir 4. maí 2017 : Málþing 9. maí: Áfengi, heilsa og samfélag

Fræðsla og forvarnir boða til málþings um áfengismál þriðjudaginn 9. maí næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands, Krabbameinsfélag Reykjavíkur, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum, IOGT á Íslandi og Embætti landlæknis.

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 9. mar. 2017 : asa iceland hannar Bleiku slaufuna 2017

Sigurlaug Gissurardóttir 7. mar. 2017 : Margar umsóknir í Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins

Síða 3 af 4

Fleiri nýjar fréttir

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

25. mar. 2024 : Saga Sigurgeirs Líndal Ingólfssonar

Sigurgeir segir að fræðslan og kynningin í kringum Mottumars sé þýðingarmikil og hafi ýtt við honum þegar einkenni gerðu vart við sig og gert það að verkum að hann fór til læknis. Einkennin voru ekki ólík þvagfærasýkingu en það var einmitt svarið sem hann fékk fyrst þegar hann leitaði sér hjálpar.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?