Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 30. maí 2016 : "Bara ég hefði aldrei byrjað"

Í dag, á Degi án tóbaks, 31. maí 2016, vear sýnd á RÚV heimildamyndin „Bara ég hefði aldrei byrjað“. Í myndinni segja fjórir einstaklingar frá afleiðingum reykinga á líf þeirra. Að myndinni standa í sameiningu Astma- og ofnæmisfélag Íslands, Hjartaheill, Hjartavernd, Krabbameinsfélag Reykjavíkur og Samtök lungnasjúklinga. Öll hafa þessi samtök komið á margvíslegan hátt að tóbaksforvörnum og fræðslu um skaðsemi reykinga, um áhættuþætti og afleiðingar þeirra. 

Laufey Tryggvadóttir framkv.stj. Krabbameinsskráar 27. maí 2016 : Nýgengi krabbameina og dánartíðni að lækka

Baráttan gegn krabbameinum ber árangur

Jónas Ragnarsson 23. maí 2016 : Nýr formaður Krabbameinsfélagsins

Á aðalfundi Krabbameinsfégs Íslands um síðustu helgi var Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur kosin formaður félagsins í stað Jakobs Jóhannssonar læknis. 

Jónas Ragnarsson 23. maí 2016 : Kristján kjörinn í heiðursráð Krabbameinsfélagsins

Kristján Sigurðsson, sem var yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins í 31 ár, var kjörinn í Heiðursráð Krabbameinsfélagsins á aðalfundi félagsins .

Sigurlaug Gissurardóttir 20. maí 2016 : Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins 2016 - dregið 17. júní!

Nú hafa verið sendir út miðar í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Í því fá karlmenn heimsenda miða. Vinningar eru að þessu sinni 228 talsins að verðmæti um 39,4 milljónir króna.

Kristín Sigurðardóttir 18. maí 2016 : Sjúklingamiðuð þjónusta. Við getum-ég get

Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC)  skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can -  I Can eða VIÐ GETUM - ÉG GET.

Sigurlaug Gissurardóttir 10. maí 2016 : Bleikar heyrúllur á öll tún í sumar

Bændur, dreifingaraðilar og framleiðandi heyrúlluplasts efla vitund um brjóstakrabbamein og styrkja Krabbameinsfélagið til endurnýjunar tækja. 

Lára G. Sigurðardóttir læknir og fræðslustjóri KÍ 25. apr. 2016 : Ekki vera steikt/ur

Eftir langan dimman vetur er freistandi að baka sig í sólinni loksins þegar hún sýnir sig.  En hvað ber að varast í sólinni? Grein eftir Láru G. Sigurðardóttur lækni. 

Sigurlaug Gissurardóttir 19. mar. 2016 : Lokahóf Mottumars 2016

Lokahóf Mottumars og verðlaunaafhending fór fram í húsnæði Hvalasýningarinnar að Grandagarði 23-25, föstudaginn 18. mars.

Sigurlaug Gissurardóttir 1. mar. 2016 : Mottumars: Björgun á sjó og landi

Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum, er formlega hafið í tíunda sinn.

Administrator 19. feb. 2016 : Rafrettur - úlfur í sauðargæru?

Undanfarið hefur umræða um rafrettur verið áberandi í fjölmiðlum og mætti stundum ráða af umfjölluninni að hér sé komin hin endanlega lausn á vanda þeirra sem vilja hætta að reykja. Málið er hins vegar mun flóknara en það og nýlega hafa komið fram fullyrðingar í fjölmiðlum sem ekki standast skoðun og geta beinlínis verið villandi. 

Lára G. Sigurðardóttir læknir og fræðslustjóri KÍ 19. feb. 2016 : Hvað eru rafrettur og hvernig virka þær?

Rafretta er rafhlöðuknúið úðatæki sem líkir eftir sígarettureykingum. Hún er í þremur hlutum: rafhlöðuhylki, hitari og munnstykki með vökvahylki og skammtahólfi. Vökvinn samanstendur af própýlen glýkóli og/eða glýseróli (sem eru þekkt aukaefni í matvörum) og bragðefnum, með eða án nikótíns sem hægt er að fá allt frá mjög veikum styrk upp í mjög háan (24-36 mg/ml). Í vökvunum hafa leynst skaðleg efni.

Síða 3 af 4

Fleiri nýjar fréttir

29. sep. 2023 : Slökkti fyrst eld og keypti svo Bleiku slaufuna

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að sala Bleiku slaufunnar hófst á miðnætti í dag, 29. september. Nágranni Krabbameinsfélagsins, Bergrún Ingimarsdóttir, varð fyrst til að tryggja sér slaufu ársins. Það mátti þó litlu muna að það tækist ekki vegna elds sem hún þurfti að ráða niðurlögum að.

Lesa meira

27. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023

Gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir (by lovisa) og Unnur Eir Björnsdóttir (EIR) eru hönnunarteymið á bak við Bleiku slaufuna í ár. Það er óhætt að segja að þeim hafi tekist ætlunarverk sitt, en slaufan í ár er sú bleikasta sem við höfum séð lengi

Lesa meira

26. sep. 2023 : "Mikilvægt að segja líka frá því sem gengur vel"

Styttri legutími, skjótari bati, lægri dánartíðni og betri lifun. Ný aðferðafræði við skurðaðgerðir við lungnakrabbameini var tekin upp nærri því á einni nóttu og hefur gefið reglulega góða raun í baráttunni gegn lungnakrabbameini. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir og Viktor Ásbjörnsson læknanemi segja hér frá byltingarkenndri þróun í skurðaðgerðum við lungnakrabbameini og mikilvægi rannsókna og stuðnings við þær fyrir framþróun í málaflokkinum. 

Lesa meira

26. sep. 2023 : Takk fyrir komuna

Nýafstaðið málþing í tilefni af alþjóðadegi krabbameinsrannsókna vakti greinilega forvitni margra, því húsfyllir var í Skógarhlíðinni auk þess sem fjölmargir fylgdust með í streymi. Krabbameinsfélagið vill koma á framfæri kærum þökkum til allra sem tóku þátt.

Lesa meira
Elísa Dögg Björnsdóttir frá TVG-Zimsen, Árni Reynir Alfredsson, forstöðumaður markaðsmála og  fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu og Magnús Ingi Guðmundsson frá IDÉ House of brands, sem sér um framlei

25. sep. 2023 : Nú er það bleikt!

Að baki átaki eins og Bleiku slaufunni búa fjölmörg handtök og undirbúningur hefst mörgum mánuðum áður en afurðin berst landsmönnum í hendur og hjörtu. Það er því alltaf stór stund þegar við fáum sjálfa slaufuna í hús og niðurtalningin fyrir upphaf átaksins hefst formlega.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?