• Saga

Móðir mín greindist með krabbamein og lést

Við hjónin höfum verið fastir velunnarar allt frá árinu 1992, eða allt frá því að móðir mín greindist með krabbamein og lést eftir stutta sjúkrahúsvist. Við munum halda áfram að vera velunnarar því ykkar starf er ómetanlegt.

Kærar kveðjur og gangi ykkur öllum vel