• Saga

Allt of margir mér nærri hafa fallið fyrir krabbameinum

Allt of margir mér nærri hafa fallið fyrir krabbameinum. Bæði nánir ættingjar og vinir. Bara að frétta af einhverjum sem hefur greinst er nóg til þess að vilja gera eitthvað, ekki mikið sem get gert, en það litla sem ég get - Það geri ég.