Þjónustuskrifstofur

Þjónustuskrifstofur Krabbameinsfélagsins á landsbyggðinni

Upplýsinga- og stuðningsþjónusta fyrir fólk sem greinist með krabbamein og fyrir aðstandendur. Þjónustan er fólki að kostnaðarlausu.

Í stuðningnum getur falist aðstoð við að greiða fyrir dvöl í meðferð utan heimabyggðar, aðgangur að upplýsingum og samtöl við fagaðila ásamt jafningjastuðningi og fræðslu.

Ísafjörður

Krabbameinsfélagið Sigurvon.

Þjónustuskrifstofa að Pollagötu 4, 400 Ísafirði. 

Skýrsla: Endurhæfing eftir greiningu krabbameins

Akureyri

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.

Þjónustumiðstöð að Glerárgötu 34, 2. hæð, 600 Akureyri.

  • Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00-14:00.

  • Viðtalstímar við ráðgjafa eftir samkomulagi.
  • Sími 461 1470
  • Netfang: kaon(hja)krabb.is
  • Vefsíða: kaon.is

Skagafjörður

Krabbameinsfélag Skagafjarðar


Þjónustuskrifstofan að Suðurgötu 3, 550 Sauðárkróki.

Reyðarfjörður

Krabbameinsfélag Austfjarða.

Þjónustuskrifstofan að Búðareyri 15, 730 Reyðarfirði.

Árnessýsla

Krabbameinsfélag Árnessýslu.

Þjónustuskrifstofa að  Eyrarvegi 31, 800 Selfossi.

Reykjanes

Krabbameinsfélag Suðurnesja.

Þjónustuskrifstofa að Smiðjuvöllum 8, 230 Reykjanesbæ.


Var efnið hjálplegt?