Stuðningshópar

Á vegum Krabbameinsfélagsins starfa ellefu stuðningshópar krabbameinssjúklinga og aðstandenda. 

Rannsóknir sýna að þeim sem taka þátt í stuðningshópum líður oft betur og upplifa aukin lífsgæði. Þeir eru líklegri til að hafa meiri von og eru oft ákveðnari í því að takast á við viðfangsefnið. Stuðningshóparnir hafa aðstöðu hjá Ráðgjafarþjónustunni.


Engin grein fannst.


Var efnið hjálplegt?