Stuðningshópur fyrir einstaklinga með blóðkrabbamein og aðstandendur

Lögð er áhersla á jafningjastuðning, fræðslu, samtal og hvatningu.

Rabbfundir eru fyrsta miðvikudag hvers mánaðar kl 17:00. Þeir fara fram í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 og á Zoom fyrir þá sem eiga ekki kost á því að mæta á staðinn. Zoom hlekkurinn er settur á Facebooksíðu hópsins fyrir hvern fund.

Einnig bendum við á hópinn: Stuðningshópur fyrir einstaklinga með blóðkrabbamein ogaðstandendur, sem er á Facebook.

FrafundiFrá stofnfundi 5. september 2019


Var efnið hjálplegt?