Stuðningur

Stuðningsnetið

Það getur verið hjálplegt að ræða við einhvern sem hefur gengið í gegnum svipaða reynslu og þú ert að ganga í gegnum, einhvern sem hefur þann skilning sem einungis fæst með því að upplifa hlutina sjálfur. 

Lesa meira

Stuðningshópar

Á vegum Krabbameinsfélagsins starfa ellefu stuðningshópar krabbameinssjúklinga og aðstandenda.

Lesa meira

Svæðafélög

Aðild að Krabbameinsfélagi Íslands eiga 22 svæðafélög og 7 stuðnings­hópar. Aðildarfélögin eru sjálfstæð og starfa eftir eigin félagslögum.

Lesa meira

Fyrir aðstandendur -þegar ástvinur greinist

Það er flestum áfall þegar ástvinur greinist með krabbamein.  Þá er algengt að hugsanir og tillfinningar af ýmsum toga geri vart við sig.  Þú gætir upplifað ýmislegt sem tengist því að verða fyrir áfalli eða sjokki, eins og; örvinglan, sorg, vonbrigði, afneitun, dofa, erfiðleika við einbeitingu.

Lesa meira

Krabbamein og vinnustaðir

Árlega greinast að meðaltali um 740 Íslendingar á vinnualdri með krabbamein.

Lesa meira

Börn sem aðstandendur

Foreldrar eru oft óöruggir með hversu mikið á að blanda börnunum inn í það sem er að gerast þegar ástvinur greinist með krabbamein og börnin verða oft mjög óörugg og sýna óvenjulega hegðun eða viðbrögð.

Þjónustuskrifstofur á landsbyggðinni.

Upplýsinga-og stuðningsþjónusta fyrir fólk sem greinist með krabbamein og fyrir aðstand­endur. Þjónustan er fólki að kostnaðarlausu. Í stuðningnum getur falist aðstoð við að greiða fyrir dvöl í meðferð utan heimabyggðar, aðgangur að upplýsingum og samtöl við fagaðila ásamt jafningjastuðningi og fræðslu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?