Vertu með okkur í klappliðinu á Reykjavíkurmaraþoninu!

  • 20.8.2022, 8:30 - 11:00, Reykjarvíkurmoraþon - hvatningarstöð Ægissíða við Dunhaga

Krabbameinsfélagið verður líkt og fyrri ár með hvatningarstöð á Ægissíðu við Dunhaga. Við ætlum að hvetja okkar alla þá sem eru að hlaupa fyrir Krabbameinsfélagið og aðildarfélög til dáð - og auðvita alla hina líka! Öll velkomin við lofum stuði og stemmingu! 

Maraþonið er ræst kl. 8:30, 1/2 maraþonið 8:45 og 10 km. hlaupið er ræst kl. 9:40 við verðum mætt fyrir kl.09:00 ;0)

Sjáumst vonandi sem allra flest!


Var efnið hjálplegt?