Varst þú að greinast með krabbamein?

  • 10.10.2018, 14:00 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður upp á fræðslu um ýmis mál sem tengjast því að greinast með krabbamein. 

Ætlað þeim sem nýlega hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra.

Fræðslan fer fram: miðvikudaga kl.14:00-15:00 í 2. og 4. hverri viku, hvers mánaðar.

Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma: 800-4040. Ekkert þátttökugjald.


Var efnið hjálplegt?