Ágjöf. Umræðuhópur á karla­nótum fyrir menn með nýgreint krabbamein

  • 28.4.2016, 16:00 - 18:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Rudolf Adolfsson geðhjúkrunarfræðingur í  áfallateymi bráðamóttöku Landspítala leiðir umræður um hvernig hægt er að bæta líðan í breyttum aðstæðum.

Hópurinn hittist tvisvar, fimmtudaginn 28. apríl og 5. maí 2016 kl. 16:00-18:00.  Skráning í síma 800 4040, netfang radgjof@krabb.is. Ekkert þátttökugjald.

Um er að ræða samvinnuverkefni Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagins og Landspítala.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-16. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13-15.


Var efnið hjálplegt?