Sigurvon: Fyrsta æfing hlaupa­hópsins

  • 8.6.2021, 16:15 - 18:15, Krabbameinsfélagið Sigurvon

Hlaupahópur Sigurvonar hefur göngu sína á ný á Ísafirði á þriðjudaginn 7. júní. Æfingar verða í boði tvisvar í viku þátttakendum að kostnaðarlausu en hlaupið verður frá Torfnesi á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:15.

Allir eru velkomnir og hver þátttakandi stýrir sínu hlaupi eftir eigin getu. Æfingarnar verða undir tilsögn Árna Heiðars Ívarsson, einkaþjálfa og hlaupara með meiru.


Var efnið hjálplegt?