• Ráðstefna Globeathon 2017

Ráðstefna: Ótímabær tíðahvörf

  • 4.9.2018, 17:00 - 18:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameinum í kvenlíffærum. Af því tilefni efna Líf styrktarfélag og Krabbameinsfélagið til ráðstefnunnar Ótímabær tíðahvörf í tengslum við krabbamein sem haldin verður í húsnæði félagsins í Skógarhlíð.

„Ótímabær tíðahvörf í tengslum við krabbamein” er heiti ráðstefnunnar og efni hennar er:

  • Setning ráðstefnunnar og kynning á Globeathon. - Sigrún Arnardóttir læknir og formaður Lífs styrktarfélags

  • Snemmtíðahvorf eftir krabbameinsmeðferð - Katrín Kristjánsdóttir, krabbameinslæknir á LSH
  • Reynslusaga 1 
  • Tíðahvörf og kynlíf – Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur/hjúkrunarfræðingur
  • Reynslusaga 2
  • Áhrif hreyfingar á einkenni tíðahvarfa (s.s. á beinþynningu og líðan
    - Sigríður Lára Guðmundsdóttir doktor í íþróttafræðum og lýðheilsu
  • Pallborð

Fundarstjóri er Sigrún Arnardóttir, kvensjúkdómalæknir og formaður Líf styrktarfélags.

Engin aðgangseyrir er á ráðstefnuna, skráning fer fram hér: https://goo.gl/forms/eFuKoyIC9bylOlzd2 


Var efnið hjálplegt?