Opnunarviðburður Bleiku slaufunnar

  • 28.9.2023, 18:30 - 22:15, Þjóðleihúsið

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Húsið opnar kl. 18:30 með glimmrandi og glitrandri bleikri stemningu. Samstarfsaðilar Bleiku slaufunnar kynna og selja bleikar vörur til styrktar átakinu í Þjóðleikhúskjallaranum.

Aðgangseyrir er kr.7.250. Innifalið er miði á leikverkið og Bleika slaufan 2023.

https://youtu.be/LsgJ24My7_E


Var efnið hjálplegt?