Opinn fyrirlestur: Viðhorf krabbameinssjúklinga til eflingar hjúkrunar innan heilbrigðiskerfisins

  • 19.9.2016, 16:30 - 17:15, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opinn fyrirlestur – taktu daginn frá!


„Viðhorf krabbameinssjúklinga til eflingar hjúkrunarinnan heilbrigðiskerfisins“

Fyrirlesari er Virpi Sulosaari sérfræðingur í krabbameinshjúkrun og kennari við Turku University of Applied Sciences í Finnlandi.

Fyrirlesturinn er haldin í samvinnu við Fagráð í krabbameinshjúkrun LHS, Fagdeild krabbameinshjúkrunarfræðinga og hjúkrunarfræðideildar Heilbrigðissviðs Háskóla Íslands.

Fyrirlesturinn verður hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins mánudaginn 19. september 2016, kl. 16:30 - 17:15 að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Allir velkomnir!

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Opið virka daga kl. 9:00-16:00. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13:00-15:00.
Netfang: radgjof@krabb.is.


Var efnið hjálplegt?