Ókeypis hvíldarhelgi í fallegu umhverfi
Markmið hvíldarhelgarinnar er að bjóða krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra upp á notalega og endurnærandi samveru í fallegu umhverfi.
Gist verður á Fosshótel Austfirðir á Fáskrúðsfirði og er helgin þátttakendum að
kostnaðarlausu. Þátttakendur þurfa aðeins að koma sér á staðinn.
Einungis er pláss fyrir 20 manns svo um að gera að tryggja sér sæti sem fyrst!
Skráning og fyrirspurnir: kraus@simnet.is.
Nánari dagskrá auglýst síðar.