Námskeið: Núvitund og samkennd (4 af 5)

  • 2.10.2023, 14:00 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að þjálfa samkennd í eigin garð með því að vinna með þrjá lykilþætti; núvitund, sameiginlega mennsku og góðvild í eigin garð. Námskeiðið felur í sér færniþjálfun í að mæta sjálfum sér á erfiðum augnablikum með mildi, umhyggju og skilningi.

Námskeiðið hefst 11. september og er vikulega í fimm skipti á mánudögum kl. 14:00-16:00 í húsnæði Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Ekkert þátttökugjald.

Leiðbeinandi er Anna Dóra sálfræðingur og félagsráðgjafi.

  • Námskeiðið er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum.

Var efnið hjálplegt?