Tímabundin frestun: Núvitund og samkennd

  • 17.1.2022, 10:00 - 12:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 24.1.2022, 10:00 - 12:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 31.1.2022, 10:00 - 12:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 7.2.2022, 10:00 - 12:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 14.2.2022, 10:00 - 12:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

5. janúar 2022

Vegna stöðunar í samfélaginu vegna Covid-19 höfum við ákveðið að fresta tímabundið námskeiðinu Núvitund og samkennd en bendum á fjarnámskeið sem verður þann 1. febrúar sjá nánar hér:

 

Kenndar verða ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd. Við lærum að tileinka okkur leiðir til að sýna okkur meiri mildi og skilning þegar eitthvað bjátar á í stað gagnrýni. Núvitundin hjálpar okkar að ná meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar.

Leiðbeinandi er Margrét Bárðadóttir klíniskur sálfræðingur.

Námskeiðið hefst 17. janúar og er fimm skipti, vikulega á mánudögum
kl. 13:00 -15:00. Ekkert þátttökugjald.


Var efnið hjálplegt?