Námskeið: Núvitund og samkennd (Zoom í boði)

  • 20.9.2021, 13:00 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 27.9.2021, 13:00 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 4.10.2021, 13:00 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 11.10.2021, 13:00 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 18.10.2021, 13:00 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Kenndar verða ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd. Við lærum að tileinka okkur leiðir til að sýna okkur meiri mildi og skilning þegar eitthvað bjátar á í stað gagnrýni. Núvitundin hjálpar okkar að ná meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar.

Leiðbeinandi er Margrét Bárðadóttir klíniskur sálfræðingur.

Námskeiðið hefst 20. september og er fimm skipti, vikulega á mánudögum
kl. 13:00 -15:00. Þátttökugjald er 4.000 kr. 

 

  • Allir geta verið með hvar á landinu sem þeir eru því í boði er að mæta á staðinn eða vera með á Zoom. Þegar þú skráir þig tekur þú fram ef þú vilt vera á Zoom og færð sendan tengil á fundinn. 

Var efnið hjálplegt?