Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjósta­krabba­meini 1/4

  • 5.9.2019, 9:30 - 12:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeiðið er í fjögur skipti og hefst fimmtudaginn 5. september 2019, kl. 9:30-12:30 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu krabbmeinsfélagsins. 

Námskeiðið „Moving Forward“ var upphaflega þróað af samtökunum ,,Breast Cancer Care” í Bretlandi. Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum ásamt því að fá stuðning og fræðslu um ýmislegt sem konur eru að upplifa að lokinni krabbameinsmeðferð.

Skráninga á netfangið radgjof@krabb.is eða í s. 800 4040. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Opið mánudaga til miðvikudaga kl. 9-16, fimmtudaga kl. 9-18 og föstudaga kl. 9-14. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 10-15.


Var efnið hjálplegt?