Námskeið: Mannamál – karlar og krabbamein (3 af 4)

  • 21.11.2023, 11:00 - 13:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeið fyrir karla sem eru greindir með krabbamein eða hafa nýlokið krabbameinsmeðferð.

Vettvangur til að hitta jafningja fá fræðslu og samtal um það sem karlar eru að upplifa í kjölfar krabbameins.

Námskeiðið hófst 7. nóvember og er vikulega í fjögur skipti á þriðjudögum kl. 11:00-13:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Ekkert þátttökugjald.

Umsjón með námskeiði hefur Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur og teymisstjóri Krabbameinsfélagsins, en ásamt honum koma aðrir leiðbeinendur að.


Var efnið hjálplegt?