Námskeið: Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi

  • 18.10.2017, 14:00 - 15:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar þú upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri?

Námskeiðið verður í fimm skipti, einu sinni í viku, og er ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur þeirra. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 18. október kl. 14:00-15:30.

Leiðbeinandi er dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur. Skráning er í síma 800 4040 eða á netfangið radgjof@krabb.is  Þátttökugjald er 5.000 kr.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Opið virka daga kl. 9:00-16:00. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13:00-15:00.
Netfang: radgjof@krabb.is.


Var efnið hjálplegt?