Námskeið: Fysio Flow (hreyfi­flæði)

  • 30.1.2019, 10:10 - 11:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 6.2.2019, 10:10 - 11:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 13.2.2019, 10:10 - 11:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 20.2.2019, 10:10 - 11:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 27.2.2019, 10:10 - 11:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
  • 6.3.2019, 10:10 - 11:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 30. janúar 2018 kl. 10:10-11:00, verður vikulega í sex skipti og er ætlað þeim sem hafa greinst með krabbamein.

Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir sjúkraþjálfari mun stýra námskeiðinu þar sem áhersla er lögð á að hreyfa bandvefi líkamans með rólegum teygjum og æfingum. Hentar m.a. þeim sem glíma við verki, streitu og stífleika.

Skráning á radgjof@krabb.is eða síma 800-4040. Takmarkaður fjöldi, þátttökugjald er 2000 kr.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Opið mánudaga til miðvikudaga kl. 9-16, fimmtudaga kl. 9-18 og föstudaga kl. 9-14. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13-15.


Var efnið hjálplegt?