Málþing í tilefni alþjóðadags krabbameinsrannsókna
Krabbameinsfélagið býður til málþings í tilefni alþjóðadags krabba· meins· rannsókna fimmtudaginn 21. september, í húsi Krabbameinsfélagsins, þar sem við ræðum vísindin á mannamáli.
- Dagskrá, skráning og nánari upplýsingar hér
- Málþingingu verður streymt í streymisveitu Krabbameinsfélagsins